We Don’t Believe in Chance Here

22.02.2019

Blóðskimun til bjargar - þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 2 ár.

Styrkveitandi okkar, Alþjóðlegu mergæxlissamtökin (Interntional Myeloma Foundation) hefur gert fallega samantekt um stöðu mála.

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!

https://www.youtube.com/watch?v=u0vx_EjXdVE&feature=youtu.be&fbclid=IwAR0rWLYN-fYXTpCwd3bML-3WE_TeYtVfvMWknH2VUz0iNoiq8zXEDlgrmYps%3A%2F%2Fyoutu.be%2Fu0vx_EjXdVE