Takk fyrir að leggja okkur lið

14.11.2017

Við þökkum þjóðinni liðsinni í einni viðamestu vísindarannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Nú þegar hafa 78 þúsund manns skráð sig og veitt leyfi til að láta skima blóðsýni frá þeim fyrir forstigi mergæxlis. Þú getur enn veitt rannsókninni lið ef þú skráir þig á blodskimun.is fyrir næstu mánaðarmót.

Sjá frétt á RÚV