Fréttir

We Don’t Believe in Chance Here

22.02.2019

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!


Sigurður Yngvi verðlaunaður

12.06.2018

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla.


Áran 2018

09.03.2018

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar.


Takk fyrir að leggja okkur lið

14.11.2017

Við þökkum þjóðinni liðsinni í einni viðamestu vísindarannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi.


Blóðskimun til bjargar um land allt

19.06.2017

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis.


Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

18.05.2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku.


CNN kynnir sér rannsóknina Blóðskimun til bjargar og spyr „Hvers vegna Ísland?“

24.02.2017

Sjónvarpsstöðin CNN, með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar, kom til Íslands til að fjalla um Blóðskimun til bjargar.